Afmælisrit SS 2012

245 Myndatexti við mynd til á vinstri síðu: Úr hópi starfsfólks og viðskiptavina árið 1957. Efst til vinstri: Ísak Eiríksson frá Ási í Holtum, Magnús Finnbogason, Lágafelli í Landeyjum og Ágúst Einarsson frá Miðey í Landeyjum. Efst til hægri má sjá Karl Gunnlaugsson frá Varmalæk í Hruna- mannahreppi, óþekktan mann í miðið, og Magnús Böðvarsson skrifara frá Miðdal í Laugardal. Neðst frá vinstri talið: Guðrún Björnsdóttir, Hvolsvelli, Halldóra Sigmundsdóttir, Ásólfsskála, Hrafnhildur Helgadóttir, Strönd, þá óþekkt stúlka, Marta Arn- grímsdóttir, Árgilsstöðum, Jónína Jónsdóttir, Velli, Sigríður Jónsdóttir frá Núpi (síðar Eystri-Skógum), Áslaug Ólafsdóttir, Stóru-Mörk, Guðrún Guð- mundsdóttir, Núpi.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjE3NDU=